
Loksins á Íslandi!
Fallegu blómin hjá blómabændunum okkar í FAM Flower Farm eru seldar út um allan heim en í fyrsta skipti nú á Íslandi!
Við hjá Blómafélaginu erum stoltir samstarfsaðilar FAM Flower Farm og hlökkum til að landsmenn geti notið góðs af þessum fallegu blómum.
Fyrir frekari upplýsingar hafðu samband í gegnum info@blomafelagid.is
Vörur
-
Golden Parade
- Regular price
- 1.500 kr
- Sale price
- 1.500 kr
- Regular price
-
1.690 kr - Unit price
- per
Sold out
Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu!
Við reynum að koma öllum pöntunum eins fljótt og auðið er til viðskiptavina okkar, sem getur tekið allt að 1-3 virka daga.
Fyrir landsbyggðarfólkið okkar verður farið með pakkann í pósthús og sendingin send með Póstinum gegn greiðslu, sem er valin við pöntun.
Ef eitthvað er óskýrt endilega hafðu samband við okkur á info@blomafelagid.is
Beint frá býli
Blómabændurnir okkar hjá FAM Flower Farm eru staðsettir í Lisse, Hollandi, rétt hjá hinu fræga Keukenhof. Tvær fjölskyldur standa á bak við FAM Flower Farm og þar á meðal Marlies og Linda, æskuvinkonur sem kynntust sitthvorum blóma bóndanum...
Falleg og umhverfisvæn gjafavara
Pakningarnar frá FAM Flower Farm eru einstaklega fallegar og því fullkomin gjafavara. Haustlaukarnir koma í endurvinnanlegum pakningum með fallegum skilaboðum.

Milkshake - Hágæða verðlauna vara
Milkshake er glæný tegund af túlípana og hefur þrátt fyrir nýja tilkomu sína unnið fjölda verðlauna, bæði á litbrigði sínu og gæði stilksins. Fullkomin verðlaunagripur í garðinn þinn.