Blómabændurnir okkar FAM Flower Farm

Blómabændurnir okkar hjá FAM Flower Farm eru staðsettir í Lisse, Hollandi, rétt hjá hinu fræga Keukenhof.
Tvær fjölskyldur standa á bak við FAM Flower Farm og þar á meðal Marlies og Linda, æskuvinkonur sem kynntust sitthvorum blóma bóndanum. Þær ákváðu að sameina krafta sína með að stofna FAM Flower Farm og hefur aldeilis tekið vel. Fallegu blómin þeirra eru seldar út um allan heim en í fyrsta skipti nú á Íslandi! Við hjá Blómafélaginu erum stoltir samstarfsaðilar FAM Flower Farm og hlökkum til að landsmenn geti notið góðs af þessum fallegu blómum.

Smelltu hér til að skoða vörur