Queensday
Queensday
Queensday
Queensday
Queensday
Queensday
Queensday
Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday
  • Load image into Gallery viewer, Queensday

Queensday

Regular price
1.500 kr
Sale price
1.500 kr
Regular price
1.690 kr
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Appelsínugulir túlípanar standa fyrir þakklæti. Queensday eru gullfallegir tvöfaldir túlípanar frá FAM Flower Farm sem bera nafn sitt með stolti.

Hollendingar elska konungsfjölskylduna, en meginlitur konungsfjölskyldunnar í Hollandi er appelsínugulur. ,,Koningsdag‘‘ er hátíðlegur dagur í Hollandi, en þá er haldið upp á afmæli konungs eða drottningar. Áður en Williem-Alexander, núverandi konungur tók við af móður sinni, Beatrix hafði ekki verið konungur í Hollandi í 123 ár. 

Frekari upplýsingar 

Tímabil gróðursetningar

September - Desember

Tímabil blómstrunar

Maí - Júní

Litur

Appelsínugulur

Lengd

Mið, 30-45 cm

Magn per poka

10 laukar í poka


Blómafélagið
Túlípanar eru ein vinsælustu blóm í heimi og eru þeir fullkomnir fyrir íslenska garða. Við hjá Blómafélaginu tryggjum viðskiptavinum okkar eingöngu sérvalda, hágæða haustlauka. Í samstarfi við vel valda hollenska ræktendur og sérfræðinga um fræ og lauka tryggjum við viðskipavinum okkar einungis það allra besta þegar það kemur að garðinum.

Fyrir frekari spurningar eða sérstakar beðnir, endilega hafðu samband í gegnum info@blomafelagid.is