Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait
  • Load image into Gallery viewer, Cafe au Lait

Cafe au Lait

Regular price
1.490 kr
Sale price
1.490 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Café au Lait dalían frá Fam Flower Farm er ein sú allra vinsælasta enda vel þekkt af dalíu-unnendum fyrir fegurð sína. Þessi gullfallega ,,Dinner plate’’ dalía er oft notuð sem blóm í brúðkaupsskreytingar og ekki síður í blómvöndinn sjálfan. Stærð blómsins getur orðið allt að 25 cm!

Þessi fallegi kremaði litur af blóminu sjálfu fer stundum út í mildan ferskju bleikan sem gerir dalíuna svo einstaklega fallega.d

Dalíur þrífast best í sólríkum, hlýjum og á skjólgóðum stað. Blómin eru það stór að stilkum er hætt við að brotna í miklum vindi. Mikilvægt er að vökva dalíurnar vel. Þola ekki frost.

Café au Lait kemur aðeins í takmörkuðu magni. Tryggðu þér eintak í forpöntun!

Frekari upplýsingar:
Tegund vöru: Dalíu laukur
Tímabil gróðursetningar: Þegar engin hætta er á frosti
Tímabil blómstrunar: Frá Júlí – Nóvember
Litur blóms: Hvítur – kremaður
Stærð blóms: XL (20-24 cm)
Hæð stilks: M (ca 90 cm)
Magn per poka: einn laukur